(English below)
“Allt sem þú gerir hefur áhrif,” - er slagorð Festu. Sjálfbær þróun felst í því að fyrirtæki og hverskyns rekstareiningar axli ábyrgð á og hafi uppbyggileg áhrif á samfélagið og umhverfið. Hugtökin snerta velflesta þætti í starfsemi fyrirtækja.
Festa - miðstöð um sjálfbærni eru félagasamtök með tæplega 200 aðildarfélög, sem samanstanda af minnstu til stærstu fyrirtækjunum á Íslandi, auk þess sem opinberar stofananir, háskólar, Reykjavíkurborg og fleiri sveitafélög eru aðilar. Festa er brúarsmiður og leiðarljós í átt að sjálfbærri þróun og leggur áherslu í störfum sínum á heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun, loftslagsbreytingar og sjálfbærni í breiðum skilningi. Festa býður uppá loftslagsmælir Festu (www.climatepulse.is) ókeypis til afnota fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki sem vilja byrja mæla og draga úr kolefnisspori sínu. Markmið Festu er að íslensk fyrirtæki verði þekkt fyrir ábyrgð gagnvart samfélaginu, náttúrunni og þann ávinning sem þau skapa fyrir samfélagið.
Our motto at Festa - center for sustainability and social responsibility is: “Everything you do makes a difference. Festa is a non-profit organisation with almost 200 associated members, which are combined mostly of Iceland's biggest to smallest companies, in addition to public organisations, universities, the City of Reykjavik and a few other municipalities. Festa is a catalyst for change and a bridge builder between and within the public and private sector and focuses on sustainable development through the SDGs, climate change and corporate social responsibility in its broad sense. Festa provides a carbon calculator, www.climatepulse, free of charge. to encourage SMEs to measure and reduce their carbon footprint, etc. Our goal is to support companies and organizations to lead by example.