Viðskiptaráð Íslands er heildarsamtök fyrirtækja, félaga og einstaklinga í íslensku atvinnulífi. Viðskiptaráð er vettvangur atvinnulífsins til þess að vinna að hvers konar framförum, að bættu starfsumhverfi og aukinni velmegun.
- - - - - - - - - - - - -
The Iceland Chamber of Commerce is a non-governmental organization based on voluntary participation by companies and individuals conducting business. The Chamber is a platform for these parties to participate in work aimed at promoting progress in the Icelandic business community, improving the operating environment of business and enhancing prosperity.