Lykill er fjármögnunarfyrirtæki sem veitir einstaklingum og fyrirtækjum hagkvæmar fjármögnunarleiðir við kaup eða leigu.
Þegar þörf er á fjármögnun fyrir vélar, tæki og fleira þar sem forsvaranlegt er að allar eða meginhluti trygginga séu í búnaðinum sjálfum. Við ætlum okkur að vera ferskur drifkraftur á markaðnum sem tryggi viðskiptavinum skjóta þjónustu, hagstæð kjör, fjölbreytta fjármögnunarkosti og öryggi í viðskiptum.