Stúdentaráð er hagsmunaafl stúdenta Háskóla Íslands og var stofnað árið 1920. Það er skipað 17 stúdentum og starfrækir réttindaskrifstofu sem opin er öllum skráðum nemendum við Háskóla Íslands.
Á vegum Stúdentaráðs starfa 9 nefndir sem hafa það að markmiði að bæta háskólasamfélagið og nærumhverfi stúdenta.
//
The Student Council represents student interests and was founded in 1920. It consists of 17 students and operates an office that is open to all students at the University of Iceland.
The Student Council operates 9 committees with the aim of improving the university community and the students' immediate environment.