Við leggjum áherslu á þróun á nýjum tækifærum með langtíma verðmætasköpun að leiðarljósi.
Við erum umbreytingafjárfestar með skýrt markmið að styðja við öflug teymi stjórnenda og frumkvöðla þegar kemur að þróun og uppbyggingu fyrirtækja og viðskiptahugmynda.
Félagið er skráð á aðalmarkað Nasdaq Iceland.