Wise er einn öflugasti söluaðili á Microsoft Dynamics 365 Business Central bókhalds- og viðskiptahugbúnaðinum á Íslandi og sérhæfir sig í lausnum á sviði fjármála, verslunar, sérfræðiþjónustu, sveitarfélaga, sjávarútvegs og flutninga.
Wise býður mikið úrval hugbúnaðarlausna sem byggir á þeirri hugmyndafræði að gera fyrirtækjum kleift að taka góðar og vel ígrundaðar viðskiptaákvarðanir, byggðar á öruggum upplýsingum úr viðskipta- og birgðakerfum fyrirtækisins.
Fyrirtækið leggur sérstaka áherslu á ráðgjöf, hugbúnaðargerð og innleiðingu hugbúnaðar ásamt öflugri og persónulegri þjónustu.
----
Wise is a well established and strong vendor of Microsoft Dynamics 365 Business Central accounting and business software in Iceland. We specialize in solutions in the fields of finances, commerce, specialist services, municipalities, fisheries and transportation.
We offer a wide range of software solutions based on the ideology of enabling companies to make sound and well informed business decisions, based on secure information from the company's trading and inventory systems.
The company places special emphasis on consulting, software development and software implementation, along with powerful and personalized services'.