Icelandic Committee for UNICEF
UNICEF á Íslandi - Íslensk landsnefnd
Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, er leiðandi í hjálparstarfi fyrir börn í heiminum. Við berjumst fyrir réttindum allra barna og sinnum bæði langtímauppbyggingu og neyðaraðstoð. Við erum á vettvangi í yfir 190 löndum og höfum að leiðarljósi að börn njóti velferðar – hvar sem þau er að finna.
UNICEF á Íslandi var stofnað árið 2004