Ljósið er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þess. Markmið Ljóssins er að fólk fái sérhæfða endurhæfingu- og stuðning, þar sem fagfólk aðstoðar við að byggja upp líkamlegt og andlegt þrek, auk þess að fá stuðning við að setja sér markmið sem auka daglega virkni og hafa þannig áhrif á lífsgæði almennt.
1 af hverjum þremur Íslendingum fær krabbamein á lífsleiðinni en um 1600 Íslendingar greinast með krabbamein á ári hverju. Ljósið leikur lykilhlutverk í endurhæfingu meirihluta þessara einstaklinga.
Industry
Hospitals and Health Care
HQ Location
Langholtsvegur 43
Reykjavík, Capital Region 104, IS
Keywords
Cancer Rehabilitation and supportHealthcare ProviderEducationEndurhæfing fyrir krabbameinsgreindaStuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreindaStuðningsmiðstöð fyrir aðstandendur krabbameinsgreindraand FjarheilbrigðisþjónustaEducatioEndurhæfing fyrir krabbameinsgreiStuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgrei